Fyrirtækið

Einbeittu þér að öðru og láttu okkur sjá um tæknilegu atriðin.

Um okkur

Vefsíða.is er rekið af Unlimedia ehf. sem er skráð einkahlutafélag á Íslandi sem og í Bandaríkjunum.

Fyrirtækið er rekið af þremur hugsjónarmönnum sem eiga sér eitt sameiginlegt markmið, að smíða fullkomnasta og notendavænasta vefumsjónarkerfi sem völ er á.

Gildin okkar
Við reiðum okkur á nokkur gildi í daglegu starfi og þau eru ábyrgð, gleði, metnaður, trúverðugleiki, sveigjanleiki, og jákvæðni.
Þjónustuborð
Þjónustuborð okkar er opið allan sólahringinn alla daga ársins.
Persónuleg þjónusta
Ánægðir viðskiptavinir er okkar aðalsmerki og því leggjum við mikið upp úr að hver og einn fái hraða, trausta og persónulega þjónustu.
Óska eftir tilboði
Smelltu hérna og fylltu út eyðublaðið.

Fyrirtæki sem við höfum unnið með

Jói Útherji Rauði Krossinn Speedo Varma Gyðja Collection