Verðskrá

Fleiri eiginleikar, meiri þjónusta og öryggi. Enginn falinn kostnaður.
Einföld verðskrá

Veldu áskrift sem hentar

Hjá okkur getur þú greitt mánaðarlega eða sparað og greitt árið fyrirfram.
 • Greiða mánaðarlega
  Val á milli yfir 10+ útlita
  3.900 kr.
  mánaðarlega án/vsk.
  Val á milli yfir 10 útlita
  Vefumsjónarkerfi
  Þarfagreining
  Vefhýsing
  10 tölvupóstföng
 • Greiða árlega (3.325 kr. á mán.)
  Val á milli yfir 10+ útlita
  39.900 kr.
  árlega án/vsk.
  Val á milli yfir 10 útlita
  Vefumsjónarkerfi
  Þarfagreining
  Vefhýsing
  10 tölvupóstföng

Algengar spurningar

Get ég notað mitt eigið lén?
Í upphafi byrjar þú með undirlén þittlén.vefsida.is . Svo getur þú auðveldlega tengst við hvaða lén sem er. Hvort sem um ræðir þittlén.is, þittlén.com osfr.
Kostar að bæta við tungumálum?
Nei, þú getur verið með vefinn þinn á eins mörgum tungumálum og þú vilt vera með. Kerfið okkar hentar virkilega vel fyrir vefsíður sem eru á fjölda tungumála.
Er símaþjónusta innifalin
Já símaþjónusta er innifalinn fyrir alla okkar viðskiptavini, endilega hringdu í okkur í síma 547-4000 ef þú ert með spurningar eða vantar almenna aðstoð.
Hvað hef ég mikið gangapláss?
Hjá öllum okkar viðskiptavinum er ótakmarkað gangapláss. Því þarft þú aldrei að hafa áhyggjur að þú sért með nóg pláss fyrir þín gögn.
Get ég hætt hvenær sem er?
12 mánaða binding er á mánaðarlegum áskriftum.
Hvað kostar áskrift fyrir góðgerðarfélag?
Öll góðgerðarfélög fá fría áskrift af kerfinu hjá okkur. Ekki hika við að hafa samband ef þú ert með góðgerðarfélag sem vantar vefsíðu.
Sérðu ekki svar við þinni spurningu?
Sendu okkur skilaboð