Fyrir WordPress eru til fjöldinn allur af lausnum til að taka við bókunum og greiðslum á netinu.
Öflugt bókunarkerfi fyrir bílaleigur með bókunardagatali, sérsniðnum verðum eftir tímabilum, langtímaverð ásamt sérsniðnum reitum og að sjálfsögðu tengt öllum helstu greiðslumiðlurum og margt fleira.
Öflugt bókunarkerfi fyrir hótel og gistiheimili með bókunardagatali, sérsniðnum verðum eftir tímabilum, langtímaverð ásamt sérsniðnum reitum og að sjálfsögðu tengt öllum helstu greiðslumiðlurum og margt fleira.
Sjálfvirk netbókunar og tímaskráningarkerfi fyrir WordPress: fullkomlega sérsniðið bókunarform með netgreiðslum, tilkynningum og samstillingu Google dagatals. Hentar fyrir almennar tímabókanir eða t.d. hár- eða snyrtistofur.
WordPress viðbót sem hjálpar þér að búa til viðburðabókun, viðburðadagatal, viðburðaflokka, viðburðaráætlun og stjórna öllum viðburðum þínum á netinu auðveldlega. Leyfa gestum að skrá reikning, senda inn og bóka viðburði.
Ef þú ert með veitingastað, kaffihús eða take-away. Þessi viðbót er hönnuð til að gera pantanir á matseðli einfalda og þægilega. Auðvelt fyrir þína viðskiptavini að panta af matseðli í gegnum vefsíðuna þína.
Bílastæðakerfið er öflugt WordPress viðbótarforrit á netinu sem veitir öll þau tæki og tól sem þarf til að reka bílastæðaviðskipti þín. Það býður upp á einfalt, skref fyrir skref bókunarferli með netgreiðslum, tölvupósti og sms-tilkynningum.
Hægt er að tengja öll bókunarkerfi við allar helstu greiðslu- og bókhaldslausnir.