Allt sem þú þarft til að opna fallega og vandaða vefsíðu eða netverslun

Wordpress

Helstu eiginleikar

Hér má sjá brot af því sem Wordpress hefur uppá að bjóða.

code

Opinn hugbúnaður

WordPress er ókeypis og opinn hugbúnaður. Það þýðir að öllum er frjálst að nota og breyta honum til að passa við þarfir sínar og búa til hvers konar vefsíður.

hybrid-car

Yfir 55.000 viðbætur

Óteljandi viðbætur og útlit er hægt að fá fyrir kerfið sem gerir það að verkum að afar hagkvæmt er fyrir fyrirtæki að setja upp síður í Wordpress.

p-chart

Yfir 35% af netinu

Wordpress er eitt vinsælasta vefumsjónarkerfið í heimi og er með yfir 35% markaðshlutdeild, notendur Wordpress eru allt frá bloggurum til stærstu fréttamiðla heims.

l-search

Leitarvélavænt

WordPress er skrifað í hágæða kóða og merkingartækni sem gerir það að verkum að leitarvélar eins og Google hreint út sagt elska Wordpress.

finger-snap

Auðvelt í notkun

WordPress kemur með innbyggt stjórnunarkerfi fyrir uppfærslur. Þetta gerir þér kleift að uppfæra viðbætur og þemu innan stjórnborðs WordPress.

police

Öruggt

WordPress er þróað með öryggi í huga og það er talið vera mjög öruggur vettvangur til að reka vefsíðu eða netverslun.

web-design

Útlit & sniðmátar

Hægt er að velja á milli hundruði útlita, við aðstoðum þig að velja rétt útlit hvort sem um er að ræða kostuð eða frí sem við svo aðlögum að þínum þörfum.

puzzle-09

Viðbætur

Við aðstoðum þig við að finna réttu viðbæturnar fyrir þinn rekstur og aðlaga að þínum þörfum, hvort sem um er að ræða fyrir netverslun, bókunarkerfi eða annað.

tablet-mobile

Snjalltækjavænt

Wordpress vefumsjónarkerfið er afar snjalltækjavænt ásamt flestum viðbótum og því getur þú verið örugg/ur um að vefurinn þinn sjáist á öllum tækjum.

cart

Woocommerce

Byggðu þína netverlun á opnu, fríu og sérhönnuðu netverslunarkerfi fyrir Wordpress sem við svo aðlögum að þínum þörfum. Skoða nánar.

language

Tungumálastuðningur

Wordpress styður fjölda tungumála og er einfalt að þýða yfir á önnur tungumál. Þannig getur þú verið með vefinn þinn eða netverslun á mörgum tungumálum.

cloud-data-sync

Viðhaldsþjónusta

Hjá okkur sjáum við um að halda þinni vefsíðu eða netverslun við og uppfæra vefumsjónarkerfið ásamt viðbótum í hverjum mánuði.

Stuðningur við greiðslumiðlara og bókhaldskerfi

Wordpress styður við fjöldan allan af greiðslu- miðlurum & gáttum ásamt bókhaldskerfum.

 • Valitor
 • Netgíró
 • Borgun
 • Síminn
 • Korta
 • Paypal
 • Regla
 • DK hugbúnaður
 • Stripe
 • Square
 • Stripe
 • Square

Vinsælasta vefumsjónarkerfið

Wordpress er vinsælata vefumsjónarkerfi í heimi og bíðar uppá óteljandi möguleika þegar kemur að viðmóti og virkni.

Viðbætur

Hægt er að fá fjöldan allan af fríum viðbótum en einnig er hægt að fá kostaðar viðbætur og að sjálfsögðu aðlögum við allt að þínum þörfum.

Wordpress eiginleikar

Útlit

Hægt er að fá fjöldan allan af fríum útlitum og sniðmátum ásamt kostuðum útlitum sem við aðlögum svo að þínum þörfum.

Wordpress eiginleikar

Netverslun

Auðvelt er að setja upp og vinna með Woocommerce viðbótina í Wordpress ásamt því að setja upp vöruflokka, vörur og allt sem því fylgir að halda úti fallegri og öflugri netverslun.

Wordpress eiginleikar

Vertu með vefinn í vasanum

Þú getur með auðveldum hætti haft umsjón með vefnum þínum, netverslun, bílaleigu eða bókunarvef með fríum forritum fyrir snjallsíma og spjaldtölvur.

Wordpress Appið

Innblástur slær hvenær sem er og hvar sem er. WordPress farsímaforrit setja kraftinn í þínar hendur, sem gerir það auðvelt að búa til og breyta efni. Skrifaðu, breyttu og birtu færslur á síðuna þinni eða skoðaðu tölfræði.


Sækja fyrir IOS Sækja fyrir IOS

Wordpress App

WooCommerce Appið

WooCommerce forritið gerir þér kleift að stjórna verslun þinni á ferðinni. Sjáðu í fljótu bragði hvaða vörur skila bestum árangri, skoðaðu pöntun og gestagögn eftir degi, viku, mánuði og ári. Skoðaðu upplýsingar um pöntun - þar á meðal vöru, verðmæti, gögn um viðskiptavini, upplýsingar um flutninga og athugasemdir. Fáðu tilkynningar þar á meðal nýjar pantanir og umsagnir um vörur. Það er valfrjálst cha-ching hljóð!


Sækja fyrir IOS Sækja fyrir IOS

Woocommerce App

Þetta hefst allt með smá spjalli, heyrðu í okkur.

Við erum sérfræðingar í opnum veflausnum...