Ferró skiltagerð

Viðskiptavinur

Ferró skiltagerð ehf.

Verklýsing

Við unnum að hönnun og þróun á nýrri heimasíðu fyrir Ferró Skiltagerð, með það að markmiði að veita viðskiptavinum heildstætt yfirlit yfir vörur og þjónustu skiltagerðarinnar. Sérsniðnar lausnir voru þróaðar til að tryggja einfalt viðmót og vef sem býður upp á auðvelda yfirsýn og upplýsingaflæði fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Okkar hlutverk

  • Hönnun og uppsetning nýrrar heimasíðu með notendavænu viðmóti.

  • Sérsniðin lausn til að kynna fjölbreytta vöru- og þjónustuframboðið.

  • Tæknileg þróun með WordPress vefumsjónarkerfi.

  • Leitarvélabestun (SEO) til að bæta sýnileika á netinu.

  • Viðhald og hýsing til að tryggja áreiðanleika og öryggi vefsins.

Næsta verkefni

Upp á topp!