Vefsíða vann nýverið nýjan og vandaðan vef fyrir Ice-Group þar sem sérstakar áherslur voru lagðar á vöruframboð fyrirtækisins.

Ice Group er leiðandi sjávarútvegsfyrirtæki á sínu sviði með sögu allt aftur til ársins 1997. Kjarnastarfsemi samstæðunnar er framleiðsla og sala á harðfiskafurðum, sem eiga uppruna sinn í köldu og ómenguðu hafsvæði umhverfis Ísland og Norður-Noreg.

Óskum við þeim til hamingju með nýja vefsíðu.

Nánar á https://icegroup.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *