fbpx

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun (SEO)

Hvað er leitarvélabestun?

Í stuttu máli snýst leitarvélabestun um sýnileika í almennum leitarniðurstöðum á t.d. Google (e. Organic Search) og að tryggja að vefsíða fyrirtækisins birtist eins ofarlega og kostur er. Upphaf netviðskipta má í flestum tilfella rekja til þess að varan eða þjónustan fannst á leitarvvélinni Google.