Leitarvélabestun (SEO)
Leitarvélabestun (SEO) er lykillinn að því að gera fyrirtækið þitt sýnilegt á netinu. Með réttum aðferðum og hnitmiðaðri greiningu tryggjum við að vefsíðan þín nái efstu stöðum á leitarvélum eins og Google. Það þýðir meiri umferð, fleiri viðskiptavinir og aukin viðskipti.
Hvernig hjálpum við þér með SEO?
Lykilorðagreining og samkeppnisrannsóknir
Við greinum hvaða lykilorð skipta máli fyrir fyrirtækið þitt og hvað samkeppnisaðilar eru að gera. Með þessari innsýn getum við lagt grunninn að árangursríkri leitarvélabestun, svo vefsíðan þín sé aðgengileg viðskiptavinum þegar þeir leita að þinni þjónustu eða vöru.
Tæknileg SEO
Við tryggjum að vefsíðan þín sé fínstillt fyrir leitarvélar frá tæknilegu sjónarhorni. Þetta felur í sér hraða vefsíðu, rétta uppsetningu á titlum og lýsingum, hreinar vefslóðir og öruggar tengingar. Með tæknilega fínstilltu vefsvæði tryggjum við að leitarvélar geti auðveldlega lesið og skráð síðuna þína.
SEO fyrir innihald
Við vinnum með þér að því að bæta innihald vefsíðunnar þinnar svo það sé ekki bara upplýsandi fyrir notendur, heldur líka auðvelt fyrir leitarvélar að skilja. Þetta felur í sér að nota rétt lykilorð á rétta staði, bæta meta-lýsingar, titla og myndir sem styðja við SEO-stefnuna.
Stöðug greining og fínstilling
SEO er ekki einskiptis verkefni – það er stöðugt ferli. Við fylgjumst reglulega með árangri vefsíðunnar þinnar í leitarniðurstöðum og fínstillum hana eftir þörfum. Með reglulegum skýrslum um árangur færð þú innsýn í það hvað er að virka best og hvar tækifæri eru til að bæta stöðuna enn frekar.
Leitarvélabestun fyrir þitt fyrirtæki
Hvort sem þú ert lítið fyrirtæki að stíga fyrstu skrefin í SEO eða stórt fyrirtæki að leita að árangri í erfiðu samkeppnisumhverfi, getum við hjálpað þér að ná markmiðum þínum. Með réttri leitarvélabestun eykur þú líkurnar á að nýir viðskiptavinir finni þig, aukir umferð á vefsíðuna og bætir sölu.
Verðskrá
Stofngjald og innleiðing er 59.900 kr. (+vsk) og lágmarksbinding er 6 mánuðir
Grunnur
🎯 Fyrir fyrirtæki sem vilja auka grunnsýnileika á Google.
39.950,-
á mánuði (+vsk)
- Google Search Console
- 5 leitarorð
- 15 síður bestaðar
- Leitarorðagreining
- Meta data og titlar
- Vöktun á leitarorðum
- Tæknileg yfirferð
- Mánaðarlegar skýrslur
- Efnisyfirferð
- Tillögur eð endurbótum
- Hraðapróf & hagræðing á síðuhraða
Vöxtur
🚀 Fyrir fyrirtæki sem vilja vaxa og bæta SEO-stöðu.
99.950,-
á mánuði (+vsk)
- Google Search Console
- 20 leitarorð
- 35 síður bestaðar
- Djúp leitaorðagreining
- Meta data og titlar
- Vöktun á leitarorðum
- Tæknileg yfirferð
- Mánaðarlegar skýrslur
- Efnisyfirferð
- Tillögur eð endurbótum
- Hraðapróf & hagræðing á síðuhraða
- Samkeppnisgreining
Afköst
💎 Fyrir fyrirtæki sem vilja ráða markaðnum og ná hámarksárangri
199.950,-
á mánuði (+vsk)
- Google Search Console
- Bing Search Console
- 100 leitarorð
- 100 síður bestaðar
- Djúp leitaorðagreining
- Meta data og titlar
- Vöktun á leitarorðum
- Tæknileg yfirferð
- Mánaðarlegar skýrslur
- Efnisyfirferð
- Tillögur eð endurbótum
- Hraðapróf & hagræðing á síðuhraða
- Samkeppnisgreining