WooCommerce er opinn netverslunar hugbúnaður, fullkomlega sérhannaður vettvangur fyrir frumkvöðla um allan heim sérsniðin að WordPress vefumsjónarkerfinu. Farðu út fyrir takmarkanir hefðbundinna rafrænna viðskiptalausna og takmarkaðu aðeins við þitt eigið ímyndunarafl.
WooCommerce er byggt á WordPress en hugbúnaðurinn knýr meira en 34% af vefnum. Reglulega endurskoðað af Sucuri, sem er leiðandi í öryggismálum, þú ert í góðum höndum.
Allt frá snertanlegum vörum og stafrænu niðurhali til áskriftarefnis og bókunarlausna, þú getur selt hvað sem er með WooCommerce.
Með því að vinna ofan í vinsælasta efnisstjórnunarkerfi heimsins samþættir WooCommerce óaðfinnanlega viðskipti við efni. Allt sem þú þarft er á einum stað.
WooCommerce er algjörlega opinn hugbúnaður, sem þýðir að þú getur breytt og sérsniðið allt að þínum þörfum. Þar sem þú hefur fulla stjórn geturðu bætt við ótakmörkuðum vörum og notendum og tekið ótakmarkaðar pantanir.
WooCommerce er svo einfalt að þú getir bara bætt við þeim viðbótum sem þú vilt. Það er einnig gert til að vinna samhliða WordPress viðbótunum þínum, svo að þú getir haldið þeim eiginleikum sem þú elskar nú þegar.
WooCommerce verslanir og forritarar koma frá öllum heimshornum – frá Íslandi til Suður-Afríku, frá Kanada til Japan.
WordPress og WooCommerce styðja við fjöldan allan af greiðslu- miðlurum & gáttum ásamt bókhaldskerfum.
Hægt er að fá fjöldan allan af fríum viðbótum en einnig er hægt að fá kostaðar viðbætur eða sérhannaðar og að sjálfsögðu aðlögum við allt að þínum þörfum.
Auðvelt er að nálgast fríar viðbætur fyrir WordPress vefumsjónarkerfið. Hægt er að skoða úrvalið með því að smella hér.
Fjöldi aðila og fyrirtækja hanna og forrita tilbúnar viðbætur sem oftast nær eru á mjög hagstæðu verði, við aðstoðum þig við að finna og innleiða kostaðar viðbætur í vefinn þinn.
Ef það vill svo til að viðbótum sé ekki til þá einfaldlega smíðum við hana fyrir þig gegn vægu gjaldi. Hafðu samband og fáðu tilboð.
Hægt er að fá fjöldan allan af fríum eða kostuðum útlitum og sniðmátum sem við aðlögum svo að þínum þörfum.
Auðvelt er að nálgast og skoða frí vefútlit fyrir WordPress vefumsjónarkerfið sem við getum svo aðlagað að þínum þörfum. Hægt er að skoða úrvalið með því að smella hér.
Hægt er að velja úr fjölda útlita sem algengt er að kosti á bilinu 10.000 til 25.000 krónur, við breytum svo útlitinu og aðlögum að þínum þörfum.
Ef þú vilt að vefurinn þinni standi úr og enginn svo gott sem svipi til hans þá getur þú farið í að láta okkur sérhanna útlit sem mætir þörfum þíns fyrirtækis. Algengt er að slík hönnun kosti á bilinu 300.000 til 600.000 kr. Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð.