Viðskiptavinur

R-8 ehf.

Heimasíða

99carrental.is

Verklýsing

Hönnun á vefsíðu og forritun á bókunarkerfi.

Fyrsta sinnar tegundar! 99 Car Rental er nýtt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í að veita umhverfisvænan kost.

Engin losun og lítill aukakostnaður á ferð þinni um Ísland. 99 Bílaleiga var stofnuð fyrir vorið 2021 og er og rekin frá Keflavík.