Viðskiptavinur

KEF Guesthouse ehf.

Heimasíða

carpark.is

Verklýsing

Hönnun á vefsíðu, sérforritun á bókunarkerfi 
með uppflettingu frá ökutækjaskrá.

Við hjá KEF Guesthouse & CarPark höfum þjónustað farþega við brottför og komu til Íslands um flugstöð Leifs Eiríkssonar með góðu móti síðan árið 2015. Hér á www.carpark.is bjóðum við góð kjör á langtíma bílastæði ásamt ýmiskonar auka  þjónustu fyrir bílinn. Gistinguna er hinsvegar hægt að bóka og skoða á vefslóðinni www.kefguesthouse.is