Viðskiptavinur
Heimasíða
Verklýsing
Guðrún Sigurðardóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með BA-gráðu í myndlist árið 2018 og MA-gráðu frá sama skóla árið 2020. Áður var Guðrún hjúkrunarfræðingur og þar til hún hóf listnám starfaði hún á Landspítalanum í sviði krabbameinslækninga.
Þrívíddarverk og innsetningar hafa verið meginþemað í sköpun Guðrúnar. Form gerð með hekl og textíl, smíðuð úr steinsteypu, lífræn með óhlutbundinni tengingu við mannslíkamann og önnur náttúrufyrirbæri.
Höfundaréttur © 2023 Novamedia ehf.