Viðskiptavinur
Heimasíða
Verklýsing
Ice Group er leiðandi sjávarútvegsfyrirtæki á sínu sviði með sögu sem nær aftur til ársins 1997. Kjarnastarfsemi samstæðunnar er framleiðsla og sala á þurrkuðum fiskafurðum, upprunnar úr köldu og ómenguðu hafsvæðinu í kringum Ísland og Norður-Noreg.
Við erum með mikið úrval af þurrkuðum, sjálfbærum, hollum vörum til manneldis.
Aðalskrifstofa okkar er í Reykjanesbæ, en við erum einnig eigendur þriggja nútíma þurrkverksmiðja í Noregi og Bretlandi. Aðalhráefnið í vörur okkar kemur frá fiskflökunarverksmiðjum og er afhent á hverjum degi til að tryggja ferskleika. Hráefnið er þurrkað án þess að bæta við neinum aukaefnum og varan er mikið af náttúrulegu og hollu próteini.
Höfundaréttur © 2023 Novamedia ehf.