Saganatura

Viðskiptavinur

Saganatura ehf.

Verklýsing

Fyrir Saganatura unnum við að hönnun og þróun nýrrar heimasíðu sem endurspeglar þeirra sérstöðu í framleiðslu náttúrulegra heilsuvörur. Saganatura sérhæfir sig í að þróa og selja heilsuvörur sem byggja á vísindalegum grunni og náttúrulegum hráefnum.

 

Markmið síðunnar var að veita skýra og faglega kynningu á vörum þeirra, auðvelda viðskiptavinum að nálgast upplýsingar, og skapa þægilega netverslunarupplifun fyrir notendur.

Okkar hlutverk

  • Hönnun og þróun á faglegri heimasíðu með áherslu á náttúrulegar heilsuvörur.

  • Uppsetning á notendavænni netverslun með einföldu kaupferli.

  • Tæknileg þróun með WordPress og WooCommerce til að hámarka virkni og notendaupplifun.

  • Leitarvélabestun (SEO) til að bæta sýnileika Saganatura á leitarvélum.

  • Viðhald og hýsing til að tryggja öryggi og áreiðanleika vefsins.

Næsta verkefni

Upp á topp!