Gorilla Vöruhús

Vefsíða.is bjóða uppá nú uppá WordPress netverslanir með tengingu við Gorilla Vöruhús. Nútíma vöruhús sem leysir vandamál.

Hugmyndafræðin að baki Górillu vöruhúsi er að með sameiginlegu vöruhúsi, starfsfólki, bílum, tólum og tækjum getum þeir boðið betri þjónustu, lægri rekstrarkostnað og einfaldari rekstur fyrir netverslanir og heildsölur. Gera meðalstórum fyrirtækjum kleift að veita fyrsta flokks þjónustu með sveigjanlegu rekstrarumhverfi en viðskiptavinir borga aðeins fyrir það pláss – og þá vinnu sem krafist er hverju sinni.

Þú getur látið senda vörur beint í Górillu Vöruhús frá framleiðanda. Eða komið með vörur sjálf/ur.

Í vöruhúsi þeirra að Vatnagörðum 22 eru afgreiddar hundruðir pantanna fyrir 50+ fyrirtæki á hverjum degi og taka þeir einnig á móti vörusendingum frá framleiðendum hér heima og erlendis.

Hafðu samband við okkur á vefsida@vefsida.is eða á heimasíðu Gorilla gorillavoruhus.is fyrir nánari upplýsingar.

Einnig er hægt að sækja kynningarbækling á Gorilla Vöruhúsi með því að smella hérna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *