Þjónusta

Við smíðum faglegar, fallegir og snjall vænar vefsíður í WordPress sem eru auðfundnar á vinsælustu letarvélunum og virka á öllum tækjabúnaði.

Með WooCommerce viðbótinni getur þú opnað vandaða netverslun á hagkvæman hátt. Tenginar við alla helstu greiðslumiðlara og bókhaldskerfi í boði.

Ertu með netverslun í WordPress? Við getum smíðað App fyrir netverslunina þína bæði fyrir Android og/eða iPhone.

Við smíðum forrit og vefsíður með mismunandi tilgangi. Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þitt fyrirtæki.

Það skiptir öllu máli að réttu leitarorðin finnist á helstu leitarvélum. Við nýtum okkur öflug verkfæri ásamt sérhæfðum forritum við markvissa greiningarvinnu á helstu leitarorðum og orðasamböndum sem tengjast þínu fyrirtæki eða þjónustu.

Við aðstoðum þig að móta stefnu um notkun samfélagsmiðla og greina hugsanleg tækifæri sem liggja í notkun þeirra í markaðsstarfi.

Hjá okkur starfa sérfræðingar þegar kemur að markaðssetningu í gegnum auglýsingamiðla Google. AdSense og AdWords.

Við erum í góðu samstarfi við alla helstu fréttamiðla Íslands. Við getum aðstoðað þig að ná marktækum árangri í framleiðslu, hönnun og kostnaði.

Vefsíða hefur komið að sérhönnun vefsetra til fjölda ára, við erum sérfærðingar þegar kemur að notendaupplifun (e. UX) og notendaviðmótshönnun (e. UI).

Við höfum hannað hátt í hundrað firma- og vörumerki fyrir einstaklinga og fyrirtæki undanfarin ár.

Nánast undantekningarlaust eru vefborðar sem við höfum hannað á öllum helstu vefmiðlum landsins daglega, við hönnum allar gerðir af vefborðum.

Ef það er eitthvað sem þarf að hanna stafrænt þá getum við aðstoðað, hvað sem þú ert með í huga skalti leita til okkar og sjá hvað við getum gert fyrir þig.