Tjarnarskóli

Viðskiptavinur

Tjarnarskóli ehf.

Verklýsing

Við fengum það verkefni að hanna og þróa nýja heimasíðu fyrir Tjarnarskóla, með áherslu á að veita foreldrum, nemendum og starfsfólki auðvelt aðgengi að upplýsingum um starfsemi skólans. 

 

Síðan er notendavæn og með skýru skipulagi sem gerir alla upplýsingar aðgengilegar á einfaldan hátt.

Okkar hlutverk

  • Hönnun og uppsetning nýrrar heimasíðu.
  • Notendavæn og straumlínulagað skipulag.
  • Tæknileg þróun með WordPress vefumsjónarkerfi.
  • Leitarvélabestun (SEO) til að bæta sýnileika.
  • Viðhald og hýsing á vefnum til að tryggja öryggi og frammistöðu.

Next Project

Back to top