fbpx

Um okkur

Hjá okkur færðu...

2000
STOFNÁR
399 +
VEFIR Í LOFTIÐ
59 +
VIÐSKIPTAVINIR
11 + ÁRA
STARFSREYNSLA

Um okkur

Síðan 2006 höfum við verið að þróað stafrænar lausnir fyrir fyrirtæki sem vilja fá betri sýnileika á veraldarvefnum. Við erum lítill hópur en erum troðfull af sköpunarkrafti og hefur hver okkar yfirgripsmikla þekkingu á sínu sviði.

Lengst af vorum við til húsa að Suðurlandsbraut 16 í Reykjavík en árið 2020 í miðjum Covid faraldri tók fyrirtækið ákveðna stefnubreytingu eftir að allir starfsmenn fyrirtækisins höfðu unnið í fjarvinnu svo mánuðum skipti en afkastageta þeirra aldrei verið betri.

Í dag eru höfuðstöðvar okkar einfaldlega á veraldarvefnum, starfsemi fyrirtækisins er dreift og erum við nú með aðsetur í Reykjavík, Kaupmannahöfn í Danmörku og Barcelona á Spáni. Með því getum við lækkað rekstrarkostnað fyrirtækisins, boðið sérfræðiþjónustu á lægri verðum og verið til taks fyrir viðskiptavini okkar allan sólahringinn.