Verðskrá

Við sérhæfum okkur í að þróa stafrænar lausnir sem hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri á netinu. Með yfir 16 ára reynslu bjóðum við upp á sérsniðna þjónustu sem er byggð á traustri þekkingu og sköpunargleði.

Grunnur

Fyrir minni fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa áreiðanlega hýsingu og reglulegt viðhald.

9.950,-

á mánuði (+vsk)

Hentar litlum vefsíðum og fyrirtækjum sem vilja örugga hýsingu og einfalt viðhald.

Vöxtur

Fyrir fyrirtæki sem þurfa öflugri hýsingu með aukinni þjónustu og stuðningi.

19.950,-

á mánuði (+vsk)

Hentar meðalstórum fyrirtækjum sem þurfa meiri hraða, öryggi og tæknilegan stuðning.

Afköst

Fyrir stærri fyrirtæki og mikilvægar vefsíður sem þurfa hámarksafköst og stöðugleika.

29.950,-

á mánuði (+vsk)

Hentar stórum fyrirtækjum, netverslunum og verkefnum þar sem áreiðanleiki og hraði eru lykilatriði.

  • Almennt tímagjald 14.950 kr.

    Gildir fyrir vinnu við hönnun, þróun, ráðgjöf og almennt viðhald vefsíðna.

  • SEO leitavéla- & hraðabestun Frá 99.950 kr.

    Alhliða SEO og hraðabestun ásamt reglulegum greiningum og skýrslum.

  • Yfirfærsla á WordPress vefsíðu 9.950 kr.

    Við færum vefinn þinn í skalanlegt & sérsniðið hýsingarumhverfi okkar.

  • Tölvupóstur 750 kr.

    Netfang á þínu léni (t.d. jon@mittlén.is) með 25gb gagnaplássi

  • Grunn hýsing 3.950 kr.

    Vefhýsing fyrir þá sem þurfa litla aðstoð í sérsniðnu umhverfi fyrir WordPress

Back to top